top of page

Spjall í hlaðvarpinu hjá Þjóðmálum

Ég átti gott spjall við hann Gísla Frey Valdórsson hjá Þjóðmálum. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.





Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjörís, býður sig fram í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Í samtali við hlaðvarp Þjóðmála fer hún yfir aðdraganda þess að hún ákvað að gefa kost á sér í stjórnmálum, pólitískar áherslur sínar, hvort rétt hafi verið að ljúka aðildarviðræðum að ESB eða ekki og margt fleira. Hún fjallar einnig um hagsmunagæslu atvinnulífsins og segir að atvinnulífið hafi fram til þessa ekki átt sér marga málsvara í stjórnmálum. Þá fjallar hún einnig um átökin á vinnumarkaði og lífeyriskerfið sem við byggjum hluta af hagsæld okkar á.

Commentaires


bottom of page