top of page

Spjallað við Guðrúnu Hafsteins


Ég átti gott spjall við Óla Jóns um lífið og tilveruna, hvernig það kom til að ég var farin að stýra fjölskyldufyrirtækinu Kjörís aðeins 23 ára gömul. Við ræddum einnig hvernig það er að búa á stað eins og Hveragerði, hvernig var að stýra fyrirtæki í bankahruninu og nú á covid tímum. Þá ræddum við um það hvers vegna ég ákvað að fara í framboð og hverjar áherslur mínar verða nái ég kjöri. Vöruþróun, starfsmannamál, mennta og atvinnumál bera einnig á góma.


Viðtalið er að finna í spilaranum hér að neðan og er einnig komið á Spotify!



bottom of page